Útskrift og skólaslit

01.06.2020

Útskrift nemenda í 10. bekk, norðan Heiðar verða í Klifi fimmtudaginn 4. júní kl. 18:00. Með forráðamönnum

 • Foreldrar þurfa að senda Lilju deildarstjóra (lilja@gsnb.is) tölvupóst með upplýsingum um hversu margir koma með hverjum nemanda.
 • Í Klifi sitja aðstandendur nemenda saman við borð.
 • Léttar veitingar (konfekt og kaffi) verða í boði skólans.
 • Nemendur kvaddir með nokkuð hefðbundu sniði.
 • Gert er ráð fyrir að athöfnin standi í um eina klukkustund.

 

Skólaslit nemenda 1. - 10. bekkjar, norðan Heiðar fara fram fröstudaginn 5. júníl kl. 10:00. Nemendur mæta án forráðamanna

 • Rúta fer frá Hellissandi kl. 9:40
 • Safnast saman fyrir framan starfstöðina í Ólafsvík kl 10:00
 • Farið í ratleik
 • Grill
 • Afhending einkunna á fótboltavellinum - fyrsti bekkur afhendir 10. bekk rósir
 • Rútur fara út á Hellisand kl. 12:00 ???

 

Sunnan Heiðar verða skólaslit með hefðbundnu sniði að öðru leyti en því að nemendur 10. bekkjar Lýsudeildar útskrifast þá jafnframt þaðan en ekki með 10. bekk í Ólafsvík daginn áður svo sem venja hefur verið. Athöfnin verður föstudaginn 5. júní kl. 14:00.

 

 

 

Please reload

​Nýjar fréttir

19.08.2020

11.06.2020

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00