Vorverk
Nemendur 4. bekkjar settu niður kartöflur í vor, hreinsuðu trjábeð við skólann og týndu stór grjót í hrúgu. Það verður gaman að sjá hvað kemur mikið upp af kartöflum þegar við tökum þær upp í haust. Tréin döfnuðu vel í sumar og starfsmenn áhaldahússins voru ánægðir að geta lagt þökurnar beint niður og þurfa ekki að hreinsa fyrst. Hér koma nokkrar myndir af þessari vinnu í vor.
StartFragment
EndFragment