Um mikilvægi íþróttaiðkunar
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands vilja vekja athygli á bæklingi sem gefinn hefur verið út á átta tungumálum um...
Öskudagur
Á öskudaginn komu nemendur í 1. – 4. bekk í grímubúningum í Grunnskóla Snæfellsbæjar. Að venju var kötturinn sleginn úr tunnunni og voru...
Vetrarfrí
Mánudaginn 22. og þriðjudaginn 23. febrúar er vetrarfrí í skólanum. Skóli hefst samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 24. febrúar, að loknu...
Dans
Danskennsla á yngsta stigi er hluti af íþróttakennslu í Grunnskóla Snæfellsbæjar og hefur Vilborg Lilja Stefánsdóttir séð um hana. Engin...
Öðruvísi stærðfræði
Nemendur 5. bekkjar í Grunnskóla Snæfellsbæjar voru mjög einbeittir í tíma í síðustu viku. Þar vinna þeir í hópum á stöðvum að því að...
100 daga hátíð á Hellissandi
Á fimmtudaginn héldu nemendur og starfsfólk 1. – 4. bekkjar 100 daga hátíð, þ.e. haldið var upp á að nemendur 1. bekkjar hafi verið 100...
Samrómur - Þín rödd skiptir máli!
Grunnskóli Snæfellsbæjar hefur ákveðið að taka þátt í verkefninu Samrómur (sjá samromur.is). Verkefnið gengur út á það að tölvur og tæki...
Samtalsdagur - föstudaginn 5. febrúar
Samtalsdagurinn verðu rmeð sama sniði og í haust. Við munum nýta okkur tæknina og nota kerfi sem heitir Google Meet. Árskóli fór þessa...