
- Mar 31, 2021


- Mar 31, 2021
Skólastarf mun hefjast á ný að loknu páskafríi þriðjudaginn 6. apríl
Nú hafa litið dagsins ljós nýjar sóttvarnarreglur í grunnskólum sem ætlað er að vera í gildi eftir páska til að minnsta kosti 15. apríl...

- Mar 24, 2021
Skóli fellur niður á fimmtudag og föstudag
Í ljósi nýjustu frétta fellur skólahald niður á fimmtudag og föstudag í Grunnskóla Snæfellsbæjar, sbr. https://www.ruv.is/frett/2021/03/2...


- Mar 23, 2021
Gjöf frá Kvenfélagi Ólafsvíkur
Kvenfélag Ólafsvíkur færði á dögunum Grunnskóla Snæfellsbæjar Cricut skera að gjöf. Það var Elsa Sigurbjörg Bergmundsdóttir, formaður...


- Mar 22, 2021
Grænfáninn
Þann 17. mars opnaði sýning á verkum nemenda í 4.bekk og 6.bekk unnin í myndmennt í Útgerðin að viðstöddum bæjarfulltrúum. Verkin eru...


- Mar 18, 2021
Mislitir sokkar
Mislitir sokkar á morgun föstudaginn 19. mars í tilefni Downs dagsins. Sunnudaginn 21. mars er alþjóðlegi Downs dagurinn. Markmið dagsins...


- Mar 16, 2021
Samstarf GSnb og Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Í Grunnskóla Snæfellsbæjar er unnið eftir námskrá í átthagafræði á öllum aldursstigum. Það er ánægjulegt að segja frá því að nú hefur...


- Mar 15, 2021
Starfsdagur þriðjudaginn 16. mars
Minnum á að á morgun, þriðjudaginn 16. mars er starfsdagur í skólanum. Nemendur því í fríi. Skóli er svo samkvæmt stundaskrá...


- Mar 11, 2021
Páskaskraut
1.bekkur var saman með list -og verktíma (smíði og heimilisfræði) og föndraði þessar hænur/hana.

- Mar 5, 2021