

Skólastarf mun hefjast á ný að loknu páskafríi þriðjudaginn 6. apríl
Nú hafa litið dagsins ljós nýjar sóttvarnarreglur í grunnskólum sem ætlað er að vera í gildi eftir páska til að minnsta kosti 15. apríl 2021. Reglurnar er að finna á þessari slóð - https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/Rg%20um%20takm%c3%b6rkun%20%c3%a1%20sk%c3%b3lastarfi%20vegna%20fars%c3%b3ttar_hreint%20lokaskjal.pdf Helstu atriði þeirra eru að: Nemendur eru undanþegnir nálægðartakmörkun og grímuskyldu. Hámarksfjöldi starfsm

Skóli fellur niður á fimmtudag og föstudag
Í ljósi nýjustu frétta fellur skólahald niður á fimmtudag og föstudag í Grunnskóla Snæfellsbæjar, sbr. https://www.ruv.is/frett/2021/03/24/hertar-sottvarnaradstafanir-taka-gildi-a-midnaetti


Gjöf frá Kvenfélagi Ólafsvíkur
Kvenfélag Ólafsvíkur færði á dögunum Grunnskóla Snæfellsbæjar Cricut skera að gjöf. Það var Elsa Sigurbjörg Bergmundsdóttir, formaður kvenfélagsins, sem afhenti gjöfina og sagði hún við það tækifæri að kvenfélagið vonaðist til þess að skerinn myndi nýtast skólanum sem best. Með Cricut skera er hægt að skera ýmsar myndir, stafi og fleira út í ýmis efni, svo sem leður, pappír, vinyl og pappa og mun skerinn nýtast við hin ýmsu verkefni í skólanum svo sem í textíl og smíði svo ei


Grænfáninn
Þann 17. mars opnaði sýning á verkum nemenda í 4.bekk og 6.bekk unnin í myndmennt í Útgerðin að viðstöddum bæjarfulltrúum. Verkin eru myndræn útfærsla á umhverfissáttmála Grunnskóla Snæfellsbæjar og er partur af Grænfánaverkefninu sem grunnskólinn er aðila að. Sýningin stendur til 6.apríl og allir velkomnir. Verkin verða síðan sett upp á starfsstöðvum skólans í Ólafsvík og á Hellissandi.


Mislitir sokkar
Mislitir sokkar á morgun föstudaginn 19. mars í tilefni Downs dagsins. Sunnudaginn 21. mars er alþjóðlegi Downs dagurinn. Markmið dagsins er að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn að því leyti að hún vísar til þess að Downs-heilkenni orsakast af auka litning í litningi 21, þ.e. 3 eintök af litningi 21 – 21.03. Við í Grunnskóla Snæfellsbæjar erum stolt af því að í skólanum er nemandi með Downs-heilkenni og við ætlum að halda upp á daginn á morgun, föstud


Samstarf GSnb og Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Í Grunnskóla Snæfellsbæjar er unnið eftir námskrá í átthagafræði á öllum aldursstigum. Það er ánægjulegt að segja frá því að nú hefur verið tekin ákvörðun um skipulagt samstarf á milli skólans og Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls í átthagafræði. Á dögunum komu til fundar við átthagafræðiteymi skólans þau Linda Björk Hallgrímsdóttir sérfræðingur og Guðmundur Jensson landvörður, starfsmenn þjóðgarðsins. Þar var lagður grunnur að samstarfi út frá námskrá skólans í átthagafræði. Í byrj


Starfsdagur þriðjudaginn 16. mars
Minnum á að á morgun, þriðjudaginn 16. mars er starfsdagur í skólanum. Nemendur því í fríi. Skóli er svo samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 17. mars.


Páskaskraut
1.bekkur var saman með list -og verktíma (smíði og heimilisfræði) og föndraði þessar hænur/hana.