top of page

Vatnshellir

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • May 5, 2017
  • 1 min read

Nýverið fóru nemendur í 8. bekk í vettvangsferð í Vatnshellinn. Ferðin er hluti af átthagafræði bekkjarins og er þetta í fyrsta sinn sem við förum með nemendur í Vatnshelli. Það er gaman að segja frá því að fyrirtækið Summit Adventure Guides á Gufuskálum bauð nemendum í hellinn. Við viljum færa þeim okkar bestu þakkir, það er frábært að eiga góða að :-)

 
 
 

Hozzászólások


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page