

Ég heiti Steinn
Nemendur í 1.-4. bekk fóru á leiksýninguna „Ég heiti Steinn“ í Frystiklefanum í morgun (27.01.). Sýningin er án orða en að henni standa...


100 daga hátíð
Í tilefni þess að á morgun eru 100 dagar liðnir af þessu skólaári héldu nemendur í 1.-4. bekk 100 daga hátíð. Nemendur gerðu sér glaðan...


Skautar
Við höfum farið með nemendur á skauta, þegar veður og aðstæður bjóða upp á. Við förum þá á tjörn við flugvöllinn á Rifi, hún er grunn (um...


Jólatónleikar Skólakórsins
Skólakór Snæfellsbæjar var með sína árlegu jólatónleika í Ólafsvíkurkirkju í gær. Það var hrein unun að hlusta á kórinn syngja jólalögin...