

Félag íslenskra myndmenntakennar í heimsókn
Síðasta föstudag kom hópur myndmenntakennara í heimsókn til að kynna sér myndmenntakennslu og listaverk í Snæfellsbæ. Þau nutu leiðsagnar Ingu Harðardóttur myndmenntakennara og að lokinni kynningu á myndmenntakennslu við Grunnskóla Snæfellsbæjar og skoðun skólans var farið í listagöngu um Hellissand þar sem helstu listaverk voru skoðuð með innliti í Salportið hjá Steingerði og Árna, Himinbjörg/3veggi, þar sem Ragnheiður og Bjarni tóku á móti okkur, Spaghettikirkjunnar og...


Kennsla í valgreinum hafin
Nemendur í 8. - 10. bekk eru byrjuð í valgreinum. Þar kennir ýmissa grasa – vinnan farin af stað og margt spennandi og skemmtilegt í...


Dans
Síðustu vikur hefur Jón Pétur Úlfljótsson frá Dansskóla Jóns Péturs verið með danskennslu fyrir alla árganga. Afraksturinn af kennslunni...


Samtalsdagur
Fimmtudaginn 2. október verður samtalsdagur í Grunnskóla Snæfellsbæjar þar sem nemendur, foreldrar og kennarar fara yfir ástundun, líðan...


Sumarlestur
Skólinn stóð fyrir sumarlestri en markmiðið er að hvetja nemendur til lesturs yfir sumartímann til að viðhalda þeirri færni sem þeir hafa...


Dagur læsis
Alþjóðlegur dagur læsis var þann 8. september og af því tilefni lásu nemendur og starfsfólk grunnskólans bók að eigin vali í um það bil...














