

Grænfáni
Á þessu skólaári var það aðalverkefnið hjá umhverfisnefnd skólans, norðan Heiðar að semja umhverfissáttmála. Áður en það var gert voru...


„Hvað er með ásum“ – sýning 3.-4. bekkjar í Eddu
Föstudaginn 23. maí opnaði sýning í Eddu, húsnæði Árnastofnunar, á verkum nemenda sem tóku þátt í verkefninu Hvað er með ásum skólaárið...


Gróðursetning
Nemendur í 6. og 8. bekk gróðursettu 75 græðlinga af víðisætt efst í Mjóadal, einn góðviðrisdag í vikunni. Græðlingarnir voru teknir af...


Bókaskil
Lokaskil á bókasafnsbókum verður þriðjudaginn 27. maí. Bendum nemendum á að nýta sér bókasafn Snæfellsbæjar í sumar. Verum dugleg að...


Litla upplestrarkeppnin
Litla upplestrarkeppnin var haldin í fyrsta skipti miðvikudaginn 14. maí í sal skólans á Hellissandi. Markmið keppninnar er að efla...


Nemendur 4. bekkjar læra um fiska og fiskverkun
Nemendur í 4. bekk tóku þátt í verkefni um fiska og fiskverkun sem hluta af átthagafræðinámi sínu. Verkefnið miðaði að því að kynna fyrir...