

Góð gjöf
Hallgrímur Axelsson smiður og verkfræðingur sem nú er í viðhalssverkefnum á þaki starfstöðvar skólans á Hellissandi kom færandi hendi...


Kynning á Erasmus verkefninu „Getup“
Þriðjudaginn 12. september, lýkur skóla fyrir hjá nemendum í 5.-10. bekk, norðan Heiðar eða kl. 13:20. Skólabíll fer frá Ólafsvík kl...


Viðhaldsmál
Í sumar var lyft grettistaki í viðhaldsmálum skólans. Á Hellissandi var skipt um flesta glugga byggingarinnar, lagður nýr þakdúkur, skipt...


Skólabyrjun - góðar venjur
Nú er vika liðin af þessu skólaári og fer starfið mjög vel af stað, nemendur mæta vel stemmdir og starfsfólk jákvætt og lausnamiðað. Í...


Í upphafi skólaárs
Þá er fyrsti dagurinn á þessu skólaári hafinn. Mikill spenningur í okkur í skólanum og nemendum. Það eru nokkur atriði sem ég vil koma á...