1.bekkur fór í menningarreisu
Nemendur í fyrsta bekk fóru á tvær sýningar með list- og verkgreinakennurum sínum. Farið var á sýningu myndlistarkonunnar Kristínar...
Þakkir til skólasamfélagsins
Á samverustund hjá Krabbameinsfélagi Snæfellsness í gærkvöldi, 23. okt., var skólasamfélaginu færður þakklætisvottur fyrir Góðgerðadagana...
Heimsókn 2. og 4. bekkjar í Þjóðgarðsmiðstöðina
Nemendur úr 2. og 4.bekk sem eiga verk á sýningunni Kynjadýr í Snæfellsbæ í Þjóðgarðsmiðstöðina buðu bekkjarfélögum sínum að mæta á...
Kynjaskepnur í Snæfellsbæ
Þann 14.október var sett upp sýning í þjóðgarðsmiðstöðinni á verkum nemenda úr 2. og 4.bekk í myndmennt þar sem þau unnu með íslenskar...
Og hvað svo?
Í vikunni héldu skólinn og foreldrafélögin frábæran fund í Klifi þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir fjallaði um góð samskipti í víðum...