

Breyttur opnunartími á skrifstofu skólans
Breyttur opnunartími verður á skrifstofu skólans fram að áramótum. Skrifstofan verður opin má - fim frá kl. 7:45 - 15:00 og föstudaga...


Samskipti og einelti
Þriðjudaginn 8. okt. stendur skólinn og foreldrafélögin fyrir fyrirlestri um samskipti og einelti. Vanda Sigurgeirsdóttir frá KVAN verður...


Dans
Jón Pétur Úlfljótsson danskennari hefur verið hjá okkur undanfarnar vikur, tvo daga í senn. Allir bekkir grunnskólans hafa fengið...


Sumarlestur 2024
Grunnskóli Snæfellsbæjar stóð fyrir sumarlestri í áttunda sinn í sumar. Markmiðið með sumarlestri er að hvetja nemendur til lesturs yfir ...


Litahlaup
Það var góður dagur í dag þegar nemendur tóku þátt í litahlaupi skólans. Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum litahlaup og mátti sjá...


Dans og litahlaup
Fimmtudaginn 26. september verður uppbrot á skólastarfinu, í tilefni heilsuviku Snæfellsbæjar. Í hádeginu, kl. 12:00 verður samdans hjá...














