

Jazzhrekkur
Í dag fengum við góða gesti í heimsókn til nemenda í 1.-4. bekk. Það voru þau Ingibjörg, Sunna og Leifur sem flutt spriklandi nýja...


Þrælarnir í Þrælavík
Vagn Ingólfsson, húsvörður skólans og listamaður, kom með eitt verka sinna sem heitir Þrælarnir í Þrælavík, í skólann og sýndi nemendum í...


Bók um Ísabrot, jöklar í íslenskri myndlist
Nú á dögunum fékk skólinnn afhenta bók um verkefnið Ísabrot, jöklar í íslenskri myndlist frá Listasafni Íslands sem þakklætisvott fyrir...


1.bekkur fór í menningarreisu
Nemendur í fyrsta bekk fóru á tvær sýningar með list- og verkgreinakennurum sínum. Farið var á sýningu myndlistarkonunnar Kristínar...


Þakkir til skólasamfélagsins
Á samverustund hjá Krabbameinsfélagi Snæfellsness í gærkvöldi, 23. okt., var skólasamfélaginu færður þakklætisvottur fyrir Góðgerðadagana...


Heimsókn 2. og 4. bekkjar í Þjóðgarðsmiðstöðina
Nemendur úr 2. og 4.bekk sem eiga verk á sýningunni Kynjadýr í Snæfellsbæ í Þjóðgarðsmiðstöðina buðu bekkjarfélögum sínum að mæta á...














