

Fundur um lesblindu
Þriðjudaginn 17. apríl fáum við góðan gest í heimsókn sem er Snævar Ívarsson framkvæmdastjóri Félags lesblindra á Íslandi í heimsókn til...
Árshátíð 5.-7. bekkjar
Árshátíð miðstigs var haldin í félagsheimilinu Klifi fimmtudaginn 22. mars. Nemendur sýndu söngleikinn MAMMA MIA og var leikið, sungið og...


Mannslíkaminn
Í gær tókum við í notkun kennsluapp sem er gagnaukinn veruleiki (AR). Þetta eru stuttermabolir með kóða framan á. Nemendur nota svo iPad...


Lestrarátak Ævars
Lestrarátaki Ævars lauk 1. mars síðastliðin og krakkarnir á Hellissandi lásu 789 bækur þessa tvo mánuði sem lestrarátakið var í gangi eða...


Pangea stærðfræðikeppni
Undanfarin tvö ár hefur 8.-9. bekkur tekið þátt í alþjóðlegu stærðfræðikeppninni Pangea og tókum einnig þátt þetta árið. Langar okkur að...
















