

Gleðileikar í tilefni Íslensku menntaverðlaunanna
Í dag fögnuðum við að skólinn og í raun allt samfélagið í Snæfellsbæ hlaut Íslensku menntaverðlaunin. Nemendur voru í brennidepli og...


Til hamingju öll
Íslensku menntaverðlaunin 2022 voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 2. nóvember. Í flokknum „framúrskarandi...


Lífbreytileiki í fimmta bekk
Fimmti bekkur í Grunnskóla Snæfellsbæjar tekur þátt í þróunarverkefni í vetur á vegum Náttúruminjasafns Íslands sem ber heitið List og...


SÍMALAUS 30. OKTÓBER - UPPLIFUM ÆVINTÝRIN SAMAN
Barnaheill – Save the Children á Íslandi vilja hvetja alla til að taka þátt í símalausum sunnudegi þann 30. október næstkomandi....


Söfnun birkifræs
Fimmtudaginn 20. október fóru nemendur í 3. og 4. bekk, ásamt stuðningsfulltrúum, umsjónarkennara og skólastjóra að tína birkifræ í...


Vetrarfrí
Vetrarfrí verður í skólanum fimmtudaginn 27. okt. og föstudaginn 28. okt. Kennsla hefst aftur mánudaginn 31. okt.














