

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember
Nemendur Grunnskóla Snæfellsbæjar í 1. – 4. bekk héldu Dag íslenskrar tungu hátíðlegan að venju. Samkoma var á sal á Hellissandi,...


Jól í skókassa
"Jól í skókassa” er alþjóðlegt verkefni á vegum KFUM og KFUK sem felst í því að gleðja fátæk börn í Úkraínu. Útbúnar eru sérstakar...


Piparkökudagurinn!
Hinn árlegi piparkökudagur fyrir 1.-10.bekk í Grunnskóla Snæfellsbæjar verður haldinn laugardaginn 24.nóvember í húsnæði grunnskólans í...


Gestkvæmt í skólanum
Það var gestkvæmt í Grunnskóla Snæfellsbæjar fimmtudaginn 8. nóvember síðastliðinn og því mikið uppbrot á deginum hjá öllum nemendum....


Pólland
Í gær var þess minnst að 100 ár voru liðin frá því að Pólland varð sjálfstætt ríki. Í tilefni tímamótanna er flaggað við skólahúsnæði...


Læsi og læsisstefna
Lestur og læsi í víðum skilningi þess orð er gríðarlega mikilvæg færni í nútímasamfélagi svo einstaklingar geti verið virkir...














