top of page
IMG_0347.JPG

Heimanám

 • Almennt:

  • Heimanám skal í öllum tilvikum vera upprifjun þess náms sem fram fer í skólanum, undir engum kringumstæðum skal senda nemanda með heimanám í efni sem hann ekki hefur fengið kennslu í áður.

  • Kanna viðhorf forráðamanna hvers barns til heimanáms að hausti og bregðast við þeim upplýsingum sem þar koma fram.

  • Stærri verkefni skulu unnin innan skólans, en ekki sem heimanám.

  • Bregðast skal við með einstaklingsáætlunum í heimanámi í þeim tilvikum þar sem ljóst má vera að viðkomandi nemandi ráði ekki við almennt heimanám bekkjar.  Slík áætlun skal alltaf borin undir forráðamenn nemanda til samþykktar.

  • Sérstaklega þarf að skoða óhefðbundið heimanám þar sem nemendur geta leyst verkefni á sínum grundvelli, með sínu frumkvæði.

 

 • 1. bekkur:

  • Lestur hvern dag,

  • heimaverkefni að jafnaði hverja viku,

  • sögugerð, stafahefti, stærðfræði og „könnunarverkefni“,

  • boðið upp á heimanámsaðstoð í skólanum.

 

 • 2. bekkur:

  • Lestur hvern dag,

  • heimaverkefni að jafnaði hverja viku,

  • sögugerð, stafahefti, stærðfræði og „könnunarverkefni“,

  • boðið upp á heimanámsaðstoð í skólanum.

 

 • 3. bekkur:

  • Lestur hvern dag,

  • íslenska,

  • sögugerð, lesskilningur, skrift og „könnunarverkefni“,

  • stærðfræði,

  • upprifjunarverkefni, „drillæfingar“ og „könnunarverkefni“,

  • boðið upp á heimanámsaðstoð í skólanum,

  • heimanámsáætlun sem miðar að heimanámi tvo daga vikunnar.

 

 • 4. bekkur:  

  • Lestur hvern dag,

  • íslenska,

  • sögugerð, lesskilningur, stafsetning og „könnunarverkefni“,

  • stærðfræði,

  • upprifjunarverkefni, „drillæfingar“ og „könnunarverkefni“,

  • heimanámsáætlun sem miðar að heimanámi tvo daga vikunnar,

  • boðið upp á heimanámsaðstoð í skólanum.

 

 • 5. bekkur:

  • Lestur hvern dag,

  • íslenska,

  • ritunarverkefni, lesskilningur, stafsetning og „könnunarverkefni“,

  • stærðfræði,

  • upprifjunarverkefni, „drillæfingar“ og „könnunarverkefni“,

  • heimanámsáætlun sem miðar að heimanámi þrjá daga vikunnar,

  • boðið upp á heimanámsaðstoð í skólanum.

 

 • 6. bekkur:

  • Lestur hvern dag,

  • íslenska,

  • ritunarverkefni, lesskilningur, stafsetning, málfræði og „könnunarverkefni“,

  • stærðfræði,

  • upprifjunarverkefni, „drillæfingar“ og „könnunarverkefni“,

  • heimanámsáætlun sem miðar að heimanámi þrjá daga vikunnar,

  • boðið upp á heimanámsaðstoð í skólanum.

 

 • 7. bekkur:

  • Lestur hvern dag,

  • íslenska,

  • ritunarverkefni, lesskilningur, stafsetning, málfræði og „könnunarverkefni“,

  • stærðfræði,

  • upprifjunarverkefni, „drillæfingar“ og „könnunarverkefni“,

  • náttúru- og samfélagsfræði unnin í samræmi við mánaðaráætlun,

  • boðið upp á heimanámsaðstoð í skólanum.

 

 • Unglingastig:

  • Unnið í samræmi við mánaðaráætlanir í öllum fögum,

  • samræmt innan hvers árgangs,

  • fjölbreytt verkefni, þ.á.m. könnunarverkefni og óhefðbundið heimanám,

  • boðið upp á heimanámsaðstoð fyrir 8. bekk,

  • samræmt vægi fyrir skilaverkefni sem unnin eru heima,

  • „prófa- og könnunardagatal“ verði sett upp í vinnuherbergi kennara í Ólafsvík, eftir bekkjum, sem leiða á til þess að betri dreifing verði á könnunum og verkefnaskilum.

bottom of page