
Gleðileg jól
Skrifstofa skólans er lokuð frá og með föstudeginum 20.12 kl. 13:00, hún opnar aftur mánudaginn 6. janúar. Ef erindið er brýnt þá er velkomið að hafa samband við skólastjóra, hilmara@gsnb.is eða í síma 894 9903. Gleðileg jól

Jólaútvarp GSnb - föstudaginn 13. des.
Jólaúvarp GSnb fm 103,5 og 106,5. Hægt er að hlusta á útvarpið í gegnum netið á spilarinn.i http://spilarinn.is/#GSNB

Breyting á dagskrá - 5.bekkur verður kl.10
Jólaúvarp GSnb fm 103,5 og 106,5. Hægt er að hlusta á útvarpið í gegnum netið á spilarinn.is http://spilarinn.is/#GSNB

Jólaúvarp GSnb
Minnum á að jólaúvarp GSnb fm 103,5 og 106,5 fer í loftið klukkan 9. Hægt er að hlusta á útvarpið í gegnum netið á spilarinn.is http://spilarinn.is/#GSNB
Válynd veðurspá
Veðurstofan hefur sent út appelsínugula viðvörun (sjá https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/breidafjordur) vegna veðurs sem á að skella á upp úr hádegi á morgun, þriðjudag. Ef spáin gengur eftir má búast við að heimferð nemenda verði flýtt og öllu skólastarfi hætt. Skólabær verður lokað þar sem gert er ráð fyrir að veðrið gangi ekki niður fyrr en næsta dag. Foreldrar eru beðnir um að gera ráðstafanir og sækja börn sín. Við munum fylgjast vel með veðurspám og færð og gefa út