Starfsdagur mánudaginn 2. nóvember


Mánudaginn 2. nóvember verður starfsdagur í skólanum norðan Heiðar. Óbreytt skólastarf verður sunnan Heiðar.

Dagurinn verður nýttur til að skipuleggja skólastarfið með hliðsjón að hertum sóttvarnaráðstöfunum.

Rétt er að undirstrika að reglugerð um skólastarf, sem kynnt verður seinna í dag, sunnudag byggir á reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir tekur gildi á miðvikudag, 4. nóvember.

Skólarnir hafa því svigrúm á mánudag og þriðjudag til þess að aðlaga skólastarf að hertum sóttvarnaraðgerðum.


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00