top of page

Skólastarf mun hefjast á ný að loknu páskafríi þriðjudaginn 6. apríl

Nú hafa litið dagsins ljós nýjar sóttvarnarreglur í grunnskólum sem ætlað er að vera í gildi eftir páska til að minnsta kosti 15. apríl 2021.

Reglurnar er að finna á þessari slóð - https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/Rg%20um%20takm%c3%b6rkun%20%c3%a1%20sk%c3%b3lastarfi%20vegna%20fars%c3%b3ttar_hreint%20lokaskjal.pdf


Helstu atriði þeirra eru að:

 Nemendur eru undanþegnir nálægðartakmörkun og grímuskyldu.

 Hámarksfjöldi starfsmanna er 20 manns í rými og þeir mega fara milli rýma.

 Starfsfólk skal virða 2 metra fjarlægðarreglu sín á milli og gagnvart nemendum en nota grímu ella.

 Viðburðir eru heimilir í skólastarfinu með þátttöku nemenda og starfsfólks en engum utanaðkomandi.

 Hámarksfjöldi nemenda í rými er 50 og blöndun milli hópa innan sama skóla er heimil.


Þessar reglur hafa óveruleg áhrif á skólastarf í skóla eins og okkar, við erum halda uppi sambærilegu skólastarfi og við vorum með fyrir 24. mars.


samkvæmt stundaskrá og mun taka mið af þessum reglum.


Nýtt fréttabréf er hægt að nálgast á slóðinni - https://drive.google.com/file/d/17-4QVMokyKc3IyH4XLq-m4rFFabe16yg/view?usp=sharing


Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page