Skólakórinn á jólatónleikum
Í gærkveldi (28.11.) söng Skólakórinn á jólatónleikum menningarnefndar í Ólafsvíkurkirkju. Þau sungu þar ásamt hljómsveitinni Lón og söngkonunum Sigríði Thorlacius og Rakel Sigurðardóttur og stóðu sig frábærlega. Kórinn, stjórnandi og undirleikari eiga hrós og þakkir skyldar, þau stóðu sig frábærlega.
Comments