top of page

Samtalsdagur 15. febrúar

Samtalsdagurinn verður þriðjudaginn 15. febrúar. Við hvetjum til þess að samtölin séu tekin á Google Meet en ef umsjónarkennarar og foreldrar telja árangursríkara að hittast á staðfundi þá verði það þannig en við gætum allra sóttvarna.

Við höfum farið þessa leið áður með góðum árangri en gott er að styðjast við leiðbeiningar Árskóla til foreldra. Þær er hægt að nálgast á þessum tengli https://docs.google.com/document/d/1XqKM0mccCeckgTPw5ifeE7GjIblBMiMO1_ndBZYZ2-Q/edit




Comentarios


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page