top of page

Sýning í Þjóðgarðsmiðstöðinni

Í nóvember opnaði sýning á verkum nemenda Grunnskóla Snæfellsbæjar í Þjóðgarðsmiðstöðinni. Á sýningunni eru verk unnin út frá sögu Bárðar Snæfellsáss og dóttur hans Helgu. Verkin voru unnin skólaárið 2022-2023 af nemendum í 2.-10.bekk í myndmennt.






Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page