Síðasta fréttabréf þessa skólaárs
Næsta vika er síðasta kennsluvikan á þessu skólaári. Útskrift nemenda 10. bekkjar norðan Heiðar verða fimmtudaginn 2. júní kl. 18:00 í kirkjunni, skólaslit norðan Heiðar verða í íþróttahúsinu í Ólafsvík, föstudaginn 3. júní kl. 12:00, útskrift og skólaslit Lýsudeildar verða sama dag kl. 14:00.
Foreldrar og aðrir velunnarar skólans eru velkomnir á skólaslitin.
Slóðin á fréttabreifð er https://sites.google.com/gsnbskoli.is/9fbgsnb/home
Comments