top of page

Ritföng og nesti í Skólabæ

Síðustu skólaár hefur skólinn ekki lagt nemendum til ritföng í pennaveskin, s.s. blýanta, strokleður og yddara. Viljum við biðja foreldra að yfirfara pennaveski nemenda, kanna hvort það sé ekki allt þar sem á að vera og gott er að þar séu 2-3 blýantar.

Við höfum verið að prófa að færa nestistíma í Skólabæ fram um 30 mín., til kl. 14:20. Hefur það komið mjög vel út og ánægja meðal nemenda. Þessi breyting verður tekin upp frá og með 1. apríl og bætist kostnaður vegna þess við vistun nemenda, frá og með þeim tíma.Comentarios


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page