top of page

Ritföng og merking fatnaðar

Eins og síðustu skólaár leggur skólinn nemendum til öll námsgögn nema ritföng. Nemendur þurfa að mæta með ritföng, s.s. blýanta, strokleður og yddara. Annað sér skólinn um, m.a. reglustikur, vasareikna, liti, skæri, stíla- og reikningsbækur.


Við hvetjum foreldra til að merkja föt barna sinna en á hverju skólaári er töluvert um óskilamuni sem ekki er hægt að koma til skila þar eigendur finnast ekki.



Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page