top of page

Ritföng

Skólinn hefur um nokkurt skeið útvegað nemendum öll námsgögn. Í heildina séð hefur það komið vel út og almenn ánægja með framtakið. Reynslan sýnir okkur hins vegar að umgengni um dagleg ritföng hefur verið ábótavant þó við höfum ítrekað rætt við nemendur um mikilvægi góðrar umgengni og að bera virðingu fyrir eigum skólans.

Þetta skólaár þurfa nemendur því að kaupa ritföng í pennaveskið sitt, s.s blýanta, strokleður og yddara. Annað sér skólinn um, m.a. reglustrikur, vasareikna, liti, skæri, stíla- og reikningsbækur.Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page