top of page

Pólsku kennsla

Í Grunnskóla Snæfellsbæjar er boðið upp á val í pólsku í 8.-10. bekk einnig fá þeir nemendur sem eru með pólsku að móðurmáli og velja að taka ekki dönsku kennslu og fá kennslu í pólsku. Það er Agnieszka Imgront sem sér um kennsluna. Pólska sendiráðið færði nemendum skólans bókagjöf á dögunum fyrir þátttöku í vali þetta skólaár. Á myndinni eru nemendurnir með bækurnar sínar ásamt kennari sínum Agnieszku og Hilmari Má Arasyni skólastjóra.
Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page