Opið hús
Miðvikudaginn 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu, verður opið hús á starfstöðvum skólans. Í Ólafsvík og á Hellissandi hefst stutt dagskrá kl. 10:20 og opið hús til 11:20 og í Lýsudeild frá kl. 13:30 – 14:30.
Kynning á átthagafræðiverkefnum nemenda í tilefni af því að skólinn hlaut Íslensku menntaverðlaunin 2022.
Hlökkum til að sjá ykkur - nemendur og starfsfólk GSnb
Commentaires