top of page

Nýtt fréttabréf

Næsta vika er síðasta kennsluvika á þessu ári, litlu jólin verða föstudaginn 18. desember. Skipulag vegna þess dags er rakið hér að neðan, sumt er ekki að fullu frágengið en foreldrar verða upplýstir um leið og mál skýrast. Við allt skipulag skólastarfs þarf að huga vel að sóttvörnum og reglum sem gilda um skólastarf í grunnskólum á þessum tímum: https://www.stjornarradid.is/verkefni/menntamal/spurt-og-svarad-skolastarf-og-covid-19/#gunnskolar

Við skulum njóta þess tíma sem er framundan í undirbúningi fyrir hátíðirnar, höfum lágstemmda stemmingu, höldum ró okkar, missum okkur ekki í veraldlegum hlutum, njótum augnabliksins og hugum vel hvert að öðru.

Slóð inn á nýtt fréttabréf - https://sites.google.com/gsnbskoli.is/jol2020/home
Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page