top of page

Nýtt fréttabréf


Þá hefur reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar litið dagsins ljós. Takmörkun á skólastarfi tekur gildi frá og með 3. nóvember 2020 og gildir til og með 17. nóvember 2020. Markmið með reglugerðinni er að tryggja að sem minnst röskun verði á skólastarfi vegna COVID-19 sjúkdómsins með ýtrustu sóttvarnarsjónarmið að leiðarljósi.

Útfærslu á skólastarfinu er að finna á þessari slóð https://sites.google.com/gsnbskoli.is/frettabref211/home


Ef eitthvað kann að orka tvímælis eða er óljóst er fólki velkomið að senda skólastjóra tölvupóst á netfangið hilmara@gsnb.is


Gerum þetta saman,

við erum öll almannavarnir


Með kærri kveðju

Skólastjórnendur GSnb


Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page