top of page
Search

Halloween böll

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Oct 26, 2023
  • 1 min read

Þriðjudaginn 31. október verðum við með tvö Halloween böll fyrir nemendur á yngsta- og miðstigi.


Ballið fyrir nemendur í 1.-4. bekk verður kl. 17:00-18:00 og nemendur í 5.-7. bekk kl. 18:30-20:00.


Böllin verða í starfstöðinni okkar í Ólafsvík og kostar 500 kr inn, sjoppa verður á staðnum.

Nemendafélag GSnb





 
 
 

コメント


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page