top of page

Grænfáninn

Þann 17. mars opnaði sýning á verkum nemenda í 4.bekk og 6.bekk unnin í myndmennt í

Útgerðin að viðstöddum bæjarfulltrúum. Verkin eru myndræn útfærsla á umhverfissáttmála Grunnskóla Snæfellsbæjar og er partur af Grænfánaverkefninu sem grunnskólinn er aðila að. Sýningin stendur til 6.apríl og allir velkomnir. Verkin verða síðan sett upp á starfsstöðvum skólans í Ólafsvík og á Hellissandi.


Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page