Frímínútur
Nú er komið tæpt ár síðan símann eru ekki leyfilegir á skólatíma nema með undantekningum og þá með leyfi kennara. Það hefur lifnaði mikið yfir nemendum í frímínútum á þessum tíma, þau eru dugleg að spila, tefla og leika borðtennis. Eins er bókasafnið vinsælt í frímínútum til að tefla og spjalla. Áhugi fyrir skák er vaxandi og hafa nemendur m.a. verið að sækja æfingar hjá ný endurreistu Taflfélag Snæfellsbæjar.


Comments