top of page

Fjör í snjónum

Nemendur voru mjög ánægðir með snjóinn í dag. Þeir fóru í ýmsa leiki, m.a. að renna, búa til snjókarla, byggja snjóhús og ýmis listaverk úr snjónum. Mikil virkni var í nemendur og allir komu sælir og glaðir inn úr frímínútunum.


Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page