top of page

Berjamó

Í vikunni fóru nemendur yngsta stigs (1.-4. bekk) og starfsfólk í berjamó við gamla flugvöllinn. Ferðin gekk í alla staði mjög vel, mikið af góðum berjum, veðrið gott og allir glaðir. Nemendur fóru með berin sín heim nema nemendur þriðja bekkjar sem munu sulta úr sínum.





Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page