Skólasetning
- hugrune
- Aug 19, 2020
- 1 min read
Grunnskóli Snæfellsbæjar verður settur mánudaginn 24. ágúst. Fer hún fram í sölum starfstöðvanna og síðan hitta nemendur umsjónarkennara sína.

Vegna Covid-19 ráðstafana er ekki æskilegt foreldrar fylgi börnum sínum á skólasetninguna.
Comentários