Mánudaginn 4. maí hefst skólastarf samkvæmt stundaskrá

Mánudaginn 4. maí hefst skólastarf samkvæmt stundaskrá. Sundkennsla og kennsla í list- og verkgreinum hefjast að nýju, reglur í skólabíl fara í fyrra horf, Skólabær og mötuneytið opna á ný.

Nokkrir punktar sem við þurfum að gæta vel að

Halda fullorðnum innan við 50 í hverju rými, starfsfólki og gestum.

Það séu 2 m á milli fullorðna

Engar fjöldatakmarkanir gilda um nemendur

Aðgengi að skólanum er takmarkað, gestir velkomnir en þeir láti vita af komu sinni og panti tíma.

Sjá nánar - https://sites.google.com/gsnbskoli.is/03042020/fr%C3%A9ttaskot-8

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00