top of page

Nýtt Fréttaskot

Frá og með deginum í dag hefst páskafrí hjá nemendum og starfsfólki. Nánar um skipulag og fréttir úr skólastarfinu er á þessari slóð þar sem er að finna fjórða Fréttaskotið okkar, á skömmum tíma - https://sites.google.com/gsnbskoli.is/03042020/home?authuser=1

Það er tvennt sem við viljum bæta við það sem kemur fram í Fréttaskotinu en það er að fólk sé sem mest heima við yfir hátíðirnar og hvetjum fólk til að setja upp rakningar appið í símana sína - sjá nánar https://www.covid.is/app/is

Hafið það sem best yfir hátíðirnar - gleðilega páska

Skólastjórn GSnb

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page