Fréttatilkynning 17.03.
Skólabíll keyrir ekki á milli Hellissands og Ólafsvíkur í morgunsárið. Þeir nemendur í 1.-4. bekk sem búa á Hellissandi og Rifi mæta í skólann á Hellissandi, nemendur í Ólafsvík í 1.-4. bekk eru heima. Þeir nemendur í 5.-10. bekk sem búa í Ólafsvík á mæta í skólanní Ólafsvík, nemendur sem búa á Hellissandi eða Rifi í 4.-10. bekk eru heima.
Staðan verður endurskoðuð kl 10:00