top of page

Öskudagsball


Árlegt öskudagsball 1. – 4. bekkjar var haldið í síðustu viku. Kötturinn var sleginn úr tunnunni eins og venja er. 1. og 2. bekkur höfðu eina tunnu en 3. og 4. bekkur höfðu aðra tunnu. Tunnudrottning 1. – 2. b var Embla Eik Rögnvaldsdóttir og í 3. – 4.b. var Friðrika Rún Þorsteinsdóttir. Að þessu loknu var dansað og foreldrafélagið gaf börnunum popp og svala og allir fóru glaðir heim í lok skóladags,

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir