Samstarf við Frystiklefann

08.01.2020

Frá og með áramótum er Grunnskólinn kominn í

 

um kennslu í leiklist/leikrænni tjáningu. Samstarfið gengur út á að Kári Viðarsson mun annast kennslu í þessum námsþætti í fimm vikur og hefst föstudaginn 10. janúar. 
Nemendur í 8. - 10. bekk munu fá 2 kennslustundir á viku og fer kennslan fram í Frystiklefanum. Nemendur í 1.-7. bekk fá eina kennslustund og kennslan hjá þeim verður í skólanum í Ólafsvík og íþróttahúsinu á Hellissandi. Kári mun heimsækja nemendur Lýsuhólsskóla og vera með kennslu í þessum námsþætti. 
Kennslan norðan Heiðar fer fram á fimmtudögum og föstudögum. Skipulagið er þannig að kennslan fellur ekki alltaf á sama tíma bekkjanna, skiptist á milli vikna.
 

Please reload

​Nýjar fréttir

11.06.2020

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 7:50 - 16:00

Ólafsvík kl. 7:45 - 16:00