Miðvikudagurinn 08.01. 2020

08.01.2020

Skólabíll keyrir ekki á milli Hellissands og Ólafsvíkur í morgunsárið. Nemendur og starfsfólk skulu mæta á þá starfstöð sem næst er þeirra heimili.

 

Kennsla er að jafnaði ekki felld niður þótt veður sé slæmt. Það er hins vegar á valdi forráðamanna að meta hvort rétt sé að senda nemendur í skólann enda tilkynni þeir í skólann þá ákvörðun sína líkt og önnur forföll.

 

Veðrið mun ganga niður þegar líða tekur á daginn og ákvörðun um aksturs skólabíls verður endurskoðuð kl 10:00.

Please reload

​Nýjar fréttir

19.12.2019

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 7:50 - 16:00

Ólafsvík kl. 7:45 - 16:00

  • Twitter Social Icon
  • Facebook Social Icon
  • YouTube Social  Icon