top of page

Heimsókn í 3.bekk


Í síðustu viku fékk 3. bekkur heimsókn frá slökkviliðinu og Lionsklúbbunum Rán og Þernunni. Slökkviliðið fræddi nemendur um eldvarnir og gáfu þeim vasaljós og endurskinsmerki. Lions gaf þeim líka endurskinsmerki og litabók. Toppurinn á deginum var svo að fá að fara einn hring með slökkviliðsbílnum. Að lokum var haldin rýmingaræfing í skólahúsnæðinu á Hellissandi.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page