Jólatónleikar hjá Skólakórnum

29.11.2019

 

Á miðvikudaginn voru jólatónleikar Skólakórsins haldnir í kirkjunni í Ólafsvík. Þessir tónleikar eru árlegur viðburður og í hugum margra fyrsta teikn þess að jólin séu að koma. Tónleikarnir voru vel sóttir eins alltaf, það myndaðist góð stemming, dagskráin var mjög lífleg og skemmtileg og kórstjórinn fékk m.a. til að syngja með og taka sporið! Kórinn okkar er skólanum og samfélaginu öllu til mikils sóma. Veronika Osterhammer stjórnar kórnum og Nanna Aðalheiður Þórðardóttir sér um undirleik, þeim eru færðar kærar þakkir fyrir vel unnin störf.

Please reload

​Nýjar fréttir
Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 7:50 - 16:00

Ólafsvík kl. 7:45 - 16:00