top of page

Sumarfrí :-)


Við óskum öllum gleði- og sólríkra daga í sumar um leið og við þökkum fyrir ánægjulegt og viðburðaríkt skólaár. Skólinn verður settur á ný fimmtudaginn 22. ágúst og mun kennsla hefjast samkvæmt stundaskrá föstudaginn 23. ágúst.

Skrifstofa Grunnskóla Snæfellsbæjar er lokuð frá og með 24. júní vegna sumarleyfa. Skrifstofan opnar aftur fimmtudaginn 8. ágúst. Þeir sem eiga brýn erindi við skólann meðan skrifstofan er lokuð geta sent póst á skólastjóra á netfangið hilmara@gsnb.is. Minnum á heimasíðu skólans, https://www.gsnb.is/ en á henni er að finna hagnýtar upplýsingar um skólastarfið, m.a. hin ýmsu eyðublöð, t.d. skráning nýrra nemenda sjá https://www.gsnb.is/blank-20

Hafið það sem best í sumar.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page