top of page

Skólaþing


ILDI hefur skilað af sér skýrslu um afrakstur skólaþingsins sem haldið var 6. mars, síðastliðinn. Helstu niðurstöður þess var að byggja upp persónulegan styrk hvers og eins nemenda, rækta jákvæð viðhorf þeirrra, metnað og þau yrðu óhrædd við að gera mistök. Samskipti og félagsfærni voru einnig ofarlega á blaði.

Það verður svo í höndum skólaráðs, ásamt einum fulltrúa úr bæjarstjórn, að skoða, vega og meta hugmyndir og ábendingar frá þinginu og endurskoða skólanámskrá og starfsáætlun.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page