top of page

Öskudagsball


Öskudagsball var haldið fyrir 1. – 4. bekk í Gsnb á Hellissandi. Þar var kötturinn sleginn úr tunnunni og voru það Viktor Örn Davíðsson Kratsch í 1.bekk og Emilía Sveinsdóttir í 4.bekk sem náðu að slá „kettina“ úr tunnunum.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page