top of page

Fundir með foreldrum


Í dag verða kynntar niðurstöður úr eineltiskönnun sem nemendur tóku í desember.

Fundur fyrir foreldra á miðstigi er kl 17:00 og fyrir unglingastigið kl 18:00.

Við gerum ráð fyrir að fundirnir taki um 40 mínútur. Það er mikilvægur hluti skólastarfsins að foreldrar mæti á fundi sem þessa og séu þannig vel upplýstir um stöðu mála er varða hag allra nemenda. Sjáumst í dag!

Olweusarteymið

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page