Útvarp GSnb 103,5

17.12.2018

Þetta var í þriðja sinn sem við héldum úti útvarpi í aðdraganda jóla. Við sendum út á tíðninni 103,5 í fjóra daga. Mér finnst dagskráin verða betri með hverju árinu. Undirbúningur var góður, handritagerðin vandaðri, upptökur og útsendingar að mestu hnökralausar.

Ávinningurinn fyrir nemendur er margvíslegur, hæfileikar sem öllu jafna eru ekki þjálfaðir fá notið sín s.s. munnleg framsögn, samning handrita og tæknimenn fá tækifæri til að læra á nýja tækni. Vil ég þakka nemendum og starfsfólki fyrir undirbúning og framkvæmd, fyrirtækjum og stofnunum fyrir stuðninginn.

 

Please reload

​Nýjar fréttir

11.06.2020

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 7:50 - 16:00

Ólafsvík kl. 7:45 - 16:00