Piparkökudagurinn
Piparkökudagurinn var haldinn hátíðlegur á öllum starfstöðvum laugardaginn 24. nóvember. Tókst hann í alla staði mjög vel. Hann var vel sóttur og góð stemning myndaðist. Foreldarfélögin eiga veg og vanda af deginum, öllu skipulagi og framkvæmd. Eru þeim færðar þakkir fyrir að halda í þennan góða sið í aðdraganda jóla.