top of page
Search

Piparkökudagurinn

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Dec 13, 2018
  • 1 min read

Piparkökudagurinn var haldinn hátíðlegur á öllum starfstöðvum laugardaginn 24. nóvember. Tókst hann í alla staði mjög vel. Hann var vel sóttur og góð stemning myndaðist. Foreldarfélögin eiga veg og vanda af deginum, öllu skipulagi og framkvæmd. Eru þeim færðar þakkir fyrir að halda í þennan góða sið í aðdraganda jóla.

 
 
 

コメント


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page