Search
Áttundi Grænfáninn í G.Snb. Lýsuhólsskóla
- hugrune
- Dec 13, 2018
- 1 min read

Þann 24. nóvember flögguðu nemendur og starfsfólk Grunnskóla Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóla, sínum áttunda Grænfána en skólinn hefur verið virkur þátttakandi í verkefninu Skólar á grænni grein frá því að til þess var stofnað á Íslandi árið 2001.
Comments