Search
Fjölmiðlaval
- hugrune
- Oct 3, 2018
- 1 min read

Nemendur í fjölmiðlavali á unglingastigi gáfu út fréttablað núna í septembermánuði. Blaðið fjallar um helstu hugðarefni nemendanna sem eru Anime, Féló, fótbolti og fleira. Tvö viðtöl eru í blaðinu við þau Fadel sundkennara og Sigurbjörgu umsjónarkonu félagsmiðstöðvarinnar. Skemmtilegt og fróðlegt lesefni sem allir eru hvattir til að lesa.
Comments